Þjóðstjórn núna!!

Hvað varðar Icesave málefnið þá virðist flestir vilja kjósa og fella Icesave 2, þar á meðal ég.

Stjórnin virðist vilja koma i gegn nýan samning við breta og hollendinga áður en kosið verður.

Það er augljóst að hriðjuverka beitingin á okkur er kol ólögleg og enn meiri að ummæli

breta um að við værum gjaldþrota hafi valdið gifurlegum skaða á þjóð okkar!

Ég treysti EKKI núverandi ríkisstjórn í samningsviðræður við breta og hollendinga því að

það er ljóst að stjórnin er mjög sátt við núverandi samning "miðað við ástand".

Ég vil taka það fram að ég treysti ekki á neina pólitíska flokka hér á Íslandi þannig að það 

þýðir ekkert að fara tala við mig um að ég sé hægri sinnaður eða vinstri, það finnst mér ekki koma

málinu við þegar það þarf að líta FRAMTÍÐINA en ekki í FORTÍÐINA!! Allt of margir benda á hvern 

annan eftir hverja þeir kusu o.s.f.  Þessir erlendir sérfræðingar sem hafa komið í viðtöl við

Íslenska fréttamenn er að gera góða hluti fyrir þjóð okkar, vegna þess að þeir benda umheiminn

á óréttlætið sem við Íslendingar hafa verið beittir frá bretum sérstaklega!  Ég skil alveg að 

umheimurinn sé að fylgjast sérstaklega með þessu máli út af því að þetta gæti snert þeim

hvað varðar skyldu skattborgara við bankakerfið sem er í einkaeign. ÞESS VEGNA eru þessir 

sérfræðingar að "hjálpa" okkur. Ég treysti á Evu Joly og í öllu óvissum þá horfi ég til hennar 

um ákvörðun mína i þessu Icesavemál.  Ég legg tillögu um að fella ríkisstjórnina og skipa

þjóðstórn eða jafnvel færa völdin til forsetans timabundið því mér finns han vera að gera

frábæra hluti fyrir þjóð okkar, mér er alveg sama hvaða pólitik han var í áður fyrr en han hefur

sýnt að han vinnur fyrir fólkið í landinu!! Það getur maður ekki sagt um stjórnina núna!!

Ég legg líka tillögu um að bjóða bretum og hollendingum eignir gamla landsbankans sem eru 

staðsett í þeirra lönd og rétt að kæra þessa glæpamenni(bankamenn sem voru í stjórn) og þeir 

fá að hyrða það sem þeir geta pressað úr þeim. Ef bretar og hollendingar neita þeim samningi

þá borgum við ekkert neitt.  Við eigum að kæra breta fyrir hryðjuverka beitinginni og umælinn um 

þjóðargjaldþrot Íslands!!!


mbl.is Segir Darling og Brown vera hryðjuverkamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Græðgissía á þá sem verða valdir: það er enginn sem hefur játað á sig græðgi síðust að minnsta kosti síust 14 ár.

Júlíus Björnsson, 1.2.2010 kl. 06:36

2 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

Þess vegna treysti ég enga flokka hér á landi. Meira sé að þessir flokkar hugsa um sína hagsmuni frekar en að

hlusta á fólk og þjóð!

Sævar Guðbjörnsson, 1.2.2010 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband