Færsluflokkur: Bloggar
20.3.2010 | 13:38
Afhverju ekki að kíkja á möguleikarna.
Hvenær fáum við hugmyndir um atvinnuuppbyggingu frá Vinstri Græns umboð?
Það er bara Nej við erum ekki fyrir þetta eða Nej þetta er ekki samkvæmt okkar
stefnu o.s.f. Við erum meðlimir af NATO og hvað höfum við gert síðasliðið til þess að
eiga skilið að vera meðlimir þar? Væri ekki kjörið tækifæri að leyfa þessu leigu fyritæki
að æfa flug á Keflarvíkurflugvelli og hagna á því! Einhver störf skapast enn Hagnaðurinn
fyrir að leiga þessar aðstæður(sem er til en er algörlega ónotað) yrði 200 miljarðar fyrir Ríkissjóðin.
Eins og staðan er í dag, erum við í þeirri stöðu að hafna svona tekjumöguleika ?
Mér finnst allavegna að við eigum að virkilega skoða þennan möguleika!
Svo yfir til annað, Hollendingar og Bretar eru til í að fá Icesave borgað í Kílóvött orku sem
við gætum útflutt til þeirra landa! Ég er alveg á móti að almeningur á Íslandi borgi krónu
fyrir Icesave, ENN þegar ég hugsa út í þetta þá gæti þetta einmitt verið TÆKIFÆRI okkar!
Seigum svo að við ákveðum að borga Icesave skuldinni með Orku og þá getum við selt
Eignir landsbankans og notað þann pening(sem yrði eftir í þrotabúið) í uppbyggingu land okkar!
Og þegar við erum búin að borga Hollendingum og Breta í orku, þá snýst þetta við og við verðum
farin að hagna á orkusölu til Breta og Hollendinga meira en nokkur álver!!
Enn þetta vil Jóhanna auðvitað hafna því að þettar er góð hugmynd og passar ekkí í stefnu
Samfylkinga. Það á að vorkenna alla aðra en Íslendinga og "standa við skuldbindingar" á meðan
er allt í lagi að "hjálpa" skuldugt fólk í landinu og svo skattleggja það fyrir það!
Þessi ríkisstjórn á bara einn gír og það er SKATTUR.
Ég seigi bara "Try to think out side of the box"
Hafna algerlega her í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.3.2010 | 12:07
Ekki hissa.
Ég er ekki hissa á þessari niðurstöðu skoðunnarkönnunar. Enda tóku 40 % ekki afstöðu
í þessari skoðunarkönnun. Aftur á móti þeir sem hafa tekið afstöðu gefur samt sem áður einhverja
vísbendingu í þessum úrslitum. 40,3% myndi kjósa XD ídag , eins og ég sé þetta þá hafa flestir
fyrrverandi sjálfstæðismenn (sem vildi refsa sinn flokk í síðustu kosningar) ákveðið að kjósa
SINN flokk sem passar þeirra stefnu (Atvinnusköpun svo einhvað sé nefnt). Flestir sem eru fyrrverandi
sjálfstæðismenn og kusu samfylkinguna eða VG eru búnir að sjá að grasið er ekki grænna hinum
megin. Aðgerðarleisið stjórnarflokkana og blinda stefnan að ESB á kosnað Icesave er búið að kosta
stórninni mikla fylki. Eins og ég sé þetta þá er Samfylkingin með Steingrími í farabroddinum
ekki hæf að stjórna landinu. Þeir meiga eiga það að þeir hafa fasta stefnu sem þeir fylgja ENN
einbeitingin virðist vera á kosnað öllu öðru sem er nauðsinlegt að þjóðin lifi af.
Til að gera langa sögu stutta, FÓLKIÐ HEFUR EKKI NEINA KOST Á VÖL, það er ekkert til í stöðunni
eins og hún er núna. Sjálfur er ég búinn að fá nóg af samfylkingunni hvernig þeir vaða yfir vilja fólks
og sverta lýðræði. Sama gildir Sjálfstæðisflokkin og þeirra spillingaröfl. Það þyrfti algjörlegan nýan
flokk með menn og konur með hjartað á réttum stað og kunnáttu að reka þjóð alminnilega!
Sá flokkur í mínum huga gæti haft þessa menn:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (XB)
(Án hans og Indefence auk Forseta vor værum við með versta samning í sögu lýðveldsins í Icesave)
Ögmundur Jónasson (VG)
(breitti ekki stefnu eins og Steingrímur eftir Jóhanna samfylkinga pressu, er á móti AGS og ESB)
Lilja Mósesdóttur (VG)
(bara eins og Ögmundur)
Birgitta Jónsdóttir (hreyfing)
(Baráttukona og dugleg að vinna með erlenda miðla í okkar hag)
Þór Saari (Hreyfing)
(Fylgir vilja þjóðarinnar)
Og svo nokkrir aðrir sem virðast ok.
Katrín Jakobsdóttir (VG)
Siv Friðleifsdóttir (XB)
Eygló Harðardóttir (XB)
Illugi Gunnarsson (XD)
Tryggvi Þór Herbertsson (XD)
Sennilega yrði mikill klofningur í þessum flokki í flestum málum :) en það er svo annað mál,
þetta myndaði ég bara á Heiðarleika og kunnáttu en svo get ég haft rangt fyrir mér á einhverjum
af þeim. Enn bara svo allir vita Þá er ég EKKI flokksbundinn!
Eins og staðan er ídag þá myndi ég kanski kjósa autt ENN gæti kanski hugsað mér að kjósa
Framsókn en þarf að kynna mig þá stöðu betur. Ég veit að Framsókn var í stjórn með XD á sínum
tíma þegar einkavæðingumálin byrjaði en ég held að það er búið að yngja og taka til í flokknum
síðan þess.
Sjálfstæðisflokkurinn með 40,3% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2010 | 17:56
Góður 3-0 sigur!
Sem steinharður stuðningsmaður IFK Göteborg er ég yfir mig ánægður með sigurinn þeirra!
Völlurinn var alls ekki góður, grjótharður og ójafn. Kalmar FF er spáð toppsæti deildarinnar
ásamt IFK Göteborg og var þetta gifurlega góður og mikilvægur sigur á útivelli fyrir IFK!
Tobias Hysén landsliðsmaður Svía skoraði 2 mörk og annað markið var glæsilegt, hann spilaði boltan
milli lappirnar á varnamanninum og síðan lagði han boltann í fjær hornið. Hjálmar Jónsson skoraði
þriðja markið með skalla eftir einvígi við markmann Kalmars. Ragnar Sigurðsson og Teodor Elmar
Bjarnarsson spiluðu einnig vel og eitt er vísst að IFK Gautaborg byrjar með látum í Allsvenskan!
Hjálmar skoraði í fyrsta leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2010 | 17:44
Take a hint Steingrímur!
Enn einu sinni er það að sannast að hræðsluáróður Steingríms er bara ryk í geimnum! Það
er ekki hægt að taka mark á honum lengur og trúverðuleikin hans erlendis er líka að
hverfa. Gerið þjóðinni greiða og segið af ykkur Ríkisstjórn!!
Gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.3.2010 | 13:26
Stærsta hættan!!
Stærsta hættan er ekki Bretar eða hollendingar! Og ekki heldur AGS eða ESB!
Nej nej, sú hætta sem við ættum að gæta okkur á er mun nær okkur en við heldum.
Í eitt ár höfum við verið að reyna að leysa þetta Icesave mál og ennþá í dag
erum við eiginlega á byrjunarreit! Við verðum að fjarlæga æxlið svo að við getum
læknað þetta krabbamein! Ég er að sjálfsögðu að tala um sjálfasta
Jóhönnu sigurðardóttir og Steingrímur J Sigfússon og þeirra stefnu!!
Okkur er hótað frá öllum áttum af Bretum og Hollendingum , og hvað eru þeir að
hóta okkur? Jú að gera erfitt fyrir okkur að komast í ESB, og að loka AGS á okkur!
Tekst þeim að hóta okkur? JÁ , svo lengi sem Jóhanna og Steingrímur eru leiðtogar
okkar því að þetta eru helstu stefnur þeirra og þess vegna hefur þetta mál tekið meira
en ár að klára! Hvað um uppbygging þjóðfélagið? Jú þau (Jóhanna og Steingrímur)
virðast hafa tengt ICESAVE við töfinni á uppbyggingu landsins og skjaldborg heimilinna(sem þau
notuðu sem kosningarloforð) Fyrst og fremst væri hægt að sækja um aðild að þessari ESB
eftir svona 5 ár þegar við höfum betri grunn til að hefja viðræður en ALLS EKKI NÚNA þegar við
þurfum að huga af meiri mikilvægari verkefni eins og Heimilinn og atvinna. Þessi peningur sem á að
fara í ESB umsókn gætum við notið í staðinn fyrir að lána frá stórhættulegu stofnunun sem
AGS og svo væri ég til að leifa að lána einhvern pening frá lífeyrissjóðinum sem við svo borgum
tilbaka með vexti(samt ekki á okurvexti eins og AGS og ICESAVE)
Ef allt þetta myndi ganga upp þá væri Bretar og Hollendingar Tannlausir í hótunum og fyrir utan
þá kærum við Breta fyrir hryðjuverkalögin og þá hefst ferlið um dómstólaleyðinna(Icesave).
ENN til þess verðum við að skera úr æxlið og fjarlæga Jóhönnu og Steigrími frá völdin!!
Stjórnlagaþíng og kosningar í vor!
Hyggjast beita sér gegn samvinnunni við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 18:06
ég hélt að þetta væri um ríkisstjórnina!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 13:33
Pirraður!!
Möguleikin til að styrkja samningsstöðu okkar var frábær um helgina. En hvað hafði Jóhanna að seiga?
"Þjóðaratkvæðagreiðslan er marklaus" "þetta breitir engu" "Verðum að semja sem fyrst"!
Þar fór hún alveg með það!! Ó jú hún vildi fá afsökunarbeiðni frá Gordon Brown fyrir hryðjuverkalögin,
eins og það væri nóg!!! Hún hefur ekki einu sinni fengið þessa afsökun!!
Svo að nota Icesave málið sem afsökun fyrir aðgerðarleysið á Íslandi sem er BULL!! Eins og það væru
ENGIR peningar til fyrir aðgerðir! Samfylking og Vinstrir grænir ættu að sjá það að þeir eru ekki með
nóg sterk umboð til að halda áfram þessari skrípaleik. Það besta fyrir ÞJÓÐINA er að það verði skipað
þjóðstjórn á stundinni og síðan kosið í vor! ICESAVE er ekki hindrunin fyrir verkefnin um heimilin á
Islandi og það er það sem skiptir miklu meiri máli!
Sem sagt, Það ER ÞEGAR Stjórnmálakreppa og við getum ekki unnið að öðru málum fyrr en það er komn sátt í alþíngi.
Þessi skuldaklukka sem einhver úr samfylkingunni(eða VG) er reyndar á ábyrgð Jóhönnu eins og staðan er núna.
Face it Jóhanna, ekkert ESB eða IMF hér takk.
Um fimmtíu erlendir fjölmiðlar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2010 | 23:31
Seigið af ykkur núna!!
Skilaboð til ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.3.2010 | 20:35
Af hverju að kjósa??
Jú ég skal seiga afhverju, í fyrsta lagi er Icesave lög 01/2010 enn í gildi(sama hvað Jóhanna og Steingrímur Seiga) Þá þurfum við að ógilda þennan samning því að í þessum samningi felst fyrivari um að ríkisábirgð gildir þessum samningi og ekki viljum við borga mismunin (það sem vantar upp á eftir eignir landsbankans í bretlandi) úr eigin vasa eða hvað?Þetta var einkabanki og ekki okkar banki. Bretarnir ákvöðu að borga alla innistæður Icesave bankana þar á landi og ekkert illt um það það var þeirra ákvörðun eins og ríkisstjórnin hér á landi ákvað að gera hér!
Fólk sem seigir að eldri samningurinn verði gildur ef við höfnum lög 01/2010, já en BARA ef bretar samþykja hann og við vitum ÖLL innst inni að þeir mun ekki samþykja han út af því að þar er engin fyrivari um að ríkisábirgð gildi! Kjósið NEI og við erum á byrjunareit og krefjum að bretar taki eignir landsbankans upp í skuld og látum bretana elta Íslensku bankakvikindin til að rukka restina!!
Ef Þeir neita, þá förum við beint í að kæra Breta fyrir Hriðjuverkabeytingunni og ummælin um að við værum gjaldþrota!
Í öðru lagi á maður að kjósa til að virða Líðræðið (Engin spurning, mikilvæg réttindi)
Í Þriðja lagi erum við á íslandi að mótmæla bretum þeirri beitingum á okkur gegnum Líðræði!!(Gleimið ekki að bretar hefðu ekki byrjað að bjóða "betri" samningstilboð fyrr en kosningarnar voru að nálgas.
Það sem sumir hérna sega að við skuldum bretum er EKKERT miðað við hvað bretar skulda okkur gegnum Hriðjuverkabeytingunni,frystingar eigna og falska ummælin um gjaldþrot Íslands!!
Væri ekki frábært ef það væri bannað að taka skattapeninga af hart vinnandi fólks til að borga fyrir mistök einkabankana ?
Þessi kosning er bara fyrsti hálfleikur en endilega farið og kjósið þó það væri ekki nema að skila auðu í virðingaskini líðræðis.
Tæplega 43% kjörsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 18:37
Glæsilegt!!
Allt yfir 60 prósent er frábær frammistaða, það er áhugavert að sjá fjölmiðlana miða
þjóðaratkvæðagreiðslunni við Alþíngiskosningar! Fyrst og fremst hef ég ekki séð neinar beinar
útsendingar í sjónvarpinu ídag frá mótmælunum og umfjöllunin um þessa þjóðaratkvæðagreiðslu
er búin að vera mjög neikvæð, sérstaklega frá Ríkisstjórninni! Seigum svo að flestir Jafnaðarmanna og
vinstri grænu sita heima í mótmælaskyni þar er uþb 30 prósent af atkvæðin og seigum svo að
umfjöllunin um þennan þjóðaratkvæðagreiðslu er búin að vera neikvæð og með hræðslustefnu
Ríkisstjórnarinnar þar hverfur slatti af eldriborgara (margir þeirra hafa alltaf haft á hreinu hverja
þeir kjósa en þora ekki taka afstöðu núna) Þar getur verið um 10 prosent och þá er sem sagt 60
prosent eftir og þá væri ég bara gífurlega sáttur!! Þetta er stór dagur fyrir Íslensk Lýðræði !!!
Til hamingju!!!
Um 40% kjörsókn í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)