Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.3.2010 | 02:40
Þjóðaratkvæðagreiðsla!
Í dag er ein mikilvægasta þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi og allir sem vilja efla líðræði á Íslandi eiga
að mæta og kjósa sama hvað þeim finns um Icesave málið. Það er til fólk í Afríku og Asíu sem
myndi fórna lim fyrir þennan líðræðislega rétt!! Sjálfur er ég búinn að kjósa og ætla að mæta á
gönguna frá hlemmi á morgun. Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna eigum við að krefja afsögn
ríkisstjórnina og stofna utanflokks stjórn. Svo eigum við að einbeita okkur á að kæra breta
útaf hryðjuverkarbeytingunni ,kannski þá vilja þeir klára Icesave málið á sangjarnan hátt það er
að seiga Landsbanka eignir og tryggingasjóð en ekker meir enn það! Það á líka að kæra breta fyrir
ummælin sem gordon brown kom með að við værum gjaldþrota!! (þetta er maður sem Jóhanna og
Steingrímur vilja semja við) Þessi ummæli hafa valdið mikinn skaða á þjóð okkar. Við eigum ekki
að semja við TERRORISTA!!